Fyrirtækjakortið er einfalt, öruggt og tilbúið strax til notkunar. Hægt er að stilla gildistíma frá einum degi upp í þrjú ár.
Fyrirtækjakortið er rafrænt MasterCard sem virkar með Apple Pay og Google Wallet. Einnig er hægt að fá kortið sem hefðbundið plastkort.
Korthafi fær tilkynningu um leið að taka mynd af kvittun og flokka færslu. Sjálfvirkar áminningar tryggja skil á kvittunum, og færslur geta sjálfkrafa flokkast og bókast í bókhaldið.
Rauntímayfirsýn yfir allar færslur á þjónustuvefnum og einföld aðgangsstýring allra korta fyrirtækisins.
* Við stofnun korts greiðist 495 kr. eingreiðsla.